Brotinn Toyota lykill ? Mjög einföld lausn !

BrokenLexusKeyBrotinn lykill er eitthvað sem margir Toyota & Lexus eigendur kannast við, algengt er að plastið í fjarstýringunni brotni og þá er lykilblaðið laust frá plastinu sem gerir það nánast ómögulegt að starta bílnum. Margir taka á það ráð að líma saman plastið oftast með þeim afleiðingum að mun erfiðara verður að gera við lykilinn þegar hann brotnar aftur .

Það er einfalt og ódýrt að skipta um þessa “Skel” sem heldur utan um fjarstýringuna. Mættu einfaldlega til okkar á Bíldshöfða 16 og við græjum brotna lykilinn svo hann verði eins og nýr!

Brotinn toyota lykill